Lag og texti
Dómnefnd velur efnilegustu lögin sem unnin eru áfram í samvinnu við upptökustjóra Sagna. Upptökustjóri og höfundur lagsins hittast í mars til að þróa áfram hugmynd og útsetningu lagsins. Í apríl hittast lagahöfundur, upptökustjóri, og atvinnusöngvari að vali lagahöfundar, saman í stúdíó á RÚV og taka lagið upp.
Í byrjun sumars er lagið svo flutt og fá höfundar laganna verðlaunalögin Svaninn, verðlaunagrip Sagna, sem veittur er á Sögum -verðlaunahátíð barnanna á RÚV að vori. Sigurlög Sagna eru gefin út á streymisveitunni Spotify undir heitinu Sögur – verðlaunahátíð barnanna.
Hér fyrir neðan er hægt til að horfa og hlusta á sigurlög síðustu ára, njótið vel!
2024
Ég vil frið
Höfundar: Eva Máney Ingibergsdóttir, Sara Lovísa Gunnarsdóttir
Flytjandi: Una Torfa
Framleiðsla og upptökustjóri: Ingvar Alfreðsson
Hlustaðu á mig
Höfundur: Skírnir Garpur Frostason
Flytjandi: Valdimar Guðmundsson
Framleiðsla og upptökustjóri: Ingvar Alfreðsson
Stattu í stað
Höfundur: Sunna Stella Stefándóttir
Flytjandi: Birgitta Haukdal
Framleiðsla og upptökustjóri: Ingvar Alfreðsson
2023
Allir eru fullkomnir
Höfundar: Ester Kara Bjarkadóttir, Hanna Rún Einarsdóttir og Lilja Bríet Sigurðardóttir
Flytjandi: Reykjavíkurdætur
Framleiðsla og upptökustjóri: Ingvar Alfreðsson
Vináttan okkar
Höfundur: Katrín Rós Harðadóttir
Flytjandi: Vigdís Hafliðadóttir
Framleiðsla og upptökustjóri: Ingvar Alfreðsson
Von
Höfundur: Freyr Magnússon
Flytjandi: Friðrik Dór Jónsson
Framleiðsla og upptökustjóri: Ingvar Alfreðsson
2022
Blóm vináttunnar
Höfundur: Herdís Askja Hermannsdóttir
Flytjandi: Elín Ey
Framleiðsla og upptökustjóri: Ingvar Alfreðsson
Gleymdi því
Höfundur: Hrafnhildur Arney Jóhannsdóttir
Flytjandi: Salka Sól
Framleiðsla og upptökustjóri: Ingvar Alfreðsson
Tímabil
Höfundur: Urður Ólíversdóttir
Flytjandi: Lay Low
Framleiðsla og upptökustjóri Ingvar Alfreðsson
2021
Norðurljósin
Höfundar: Aníta Lind Arnþórsdóttir og Urður Eir Baldursdóttir
Flytjandi: GDNR
Framleiðsla og upptökustjóri: Ingvar Alfreðsson
Nú sé ég allt eins og er
Höfundur: Gíta Guðrún Hannesdóttir
Flytjandi: Tara Mobee
Framleiðsla og upptökustjóri: Ingvar Alfreðsson
Vonin er sterk
Höfundur: Birnir Eiðar
Flytjandi: Haukur Heiðar Hauksson
Framleiðsla og upptökustjóri: Ingvar Alfreðsson
2020
Kliður úr fjöllunum
Höfundur: Andrés Illugi Gunnarsson
Flytjandi: Valdimar Guðmundsson
Framleiðsla og upptökustjóri: Ingvar Alfreðsson
Pabbi minn er prestur
Höfundar: Karólína, Ásgerður, Birgitta og Gabríela
Flytjandi: Króli
Framleiðsla og upptökustjóri: Ingvar Alfreðsson
Stúlka uppá stól
Höfundur: Ljósbjörg Helga Daníelsdóttir
Flytjandi: Salka Sól
Framleiðsla og upptökustjóri: Ingvar Alfreðsson