top of page
Sogur_verdlaunahatid.jpg

Sjónvarpsstjarna ársins
Gústi B

Tilnefndir voru:​

  • Diljá (Diljá Pétursdóttir)

  • Gústi B (Ágúst Beinteinn Árnason)

  • Mollý (Sandra Barilli)

  • Sveppi (Sverrir Þór Sverrison)

  • Villi Neto (Vilhelm Þór Da Silva Neto)

Lag ársins
Skína - Patri!k og Luigi

Tilnefndir voru:​

  • Baráttusöngur barnanna úr Fíusól

  • Bíómynd - VÆB

  • From the start - Laufey

  • Krumla - IceGuys

  • Skína - Patri!k og Luigi

Sýning ársins
Fíasól gefst aldrei upp

Tilnefndir voru:​

  • Fíasól gefst aldrei upp

  • Frost 

  • Dimmalimm og Svanavatnið

  • Drottningin sem kunni allt nema...

  • Litla skrímslið og stóra skrímslið

Barna- og unglingaefni ársins
Kökukast

Tilnefndir voru:

  • Fíasól - leiksýning verður til

  • Krakkaskaupið 2023

  • Kökukast

  • Skrekkur 2023

  • Stundin okkar með Bolla og Bjöllu

Talsetti þáttur ársins
Hvolpasveitin

Tilnefndir voru:

  • Blæja

  • Fjársjóðsflakkararnir

  • Hvolpasveitin

  • Strumparnir

  • Ævintýri Tulipop - Þáttaröð 2

Þýdd bók ársins
Dabók Kidda Klaufa: Rokkarinn reddar öllu

Tilnefndir voru:

  • Bluey, góða nótt leðurblaka - Andri Karel Ásgeirsson

  • Dagbók Kidda klaufa: Rokkarinn reddar öllu - Helgi Jónsson

  • Hundmann, flóadróttinssaga- Sigurgeir Orri Sigurgeirs

  • Messi er frábær - Guðni Kolbeinsson

  • Mbappé er frábær - Guðni Kolbeinsson

Leikari / flytjandi ársins
Barnaleikhópurinn í Fíusól

Tilnefndir voru:​

  • Barnaleikhópurinn í Fíusól

  • Friðrik Dór - IceGuys

  • Halla Karen Guðjónsdóttir - Drottningin sem kunni allt nema

  • Hildur Vala Baldursdóttir - Frost

  • Nemendur úr Listdansskóla Íslands - Dimmalimm og Svanavatnið

Texti ársins - Bragi Valdimar
Baráttusöngur barnanna

Tilnefndir voru:

  • Baráttusöngur barnanna - Bragi Valdimar Skúlason

  • Bíómynd - VÆB

  • Krakkapartý - Krakkaskaupið 2023

  • Stingið henni í steininn - IceGuys

  • Þú ert stormur - Una Torfa

Fjölskyldusjónvarpsþáttur ársins
Iceguys

Tilnefndir voru:​

  • Iceguys

  • Idol 2

  • Kennarastofan

  • Söngvakeppnin 2024

  • Þríburar

Talsett bíómynd ársins
Tröll 3

Tilnefndir voru:​

  • Elemental

  • Hvolpasveitin: Ofurmyndin

  • Spider-Man: Across the Spider-Verse

  • Super Mario Bros

  • Tröll 3

Bók ársins
Orri óstöðvandi: Jólin eru að koma

Tilnefndir voru:

  • Bannað að drepa - Gunnar Helgason

  • Bella Gella Krossari - Gunnar Helgason

  • Lára missir tönn - Birgitta Haukdal

  • Orri óstöðvandi - Bjarni Fritzson

  • Salka: Hrekkjavaka - Bjarni Fritzson

bottom of page