top of page
Sögur - verðlaunahátíð barnanna

Sögur - verðlaunahátíð barnanna er haldin á hverju vori og er sýnd í beinni útsendingu á RÚV.
Hátíðin er  lokapunkturinn í þessu stóra samstarfsverkefni þar sem verk barnanna
eru verðlaunuð og þau fá tækifæri til að verðlauna það menningarefni fyrir börn
sem þeim finnst hafa skarað fram úr í barnamenningu á liðnu ári.
Á hátíðinni eru veitt eru verðlaun fyrir lag og texta ársins, íslensku barnabók ársins, myndlýsing ársins fjölskylduþátt ársins, sjónvarpsstjörnu ársins, talsett efni ársins,

heiðursverðlaunahafa ársins og svo mætti lengi telja.
osningin fer fram  í apríl og maí. Einnig fá börn sem eiga sigurverk í flokki smásagna, lags og texta, stuttmyndahandrita og leikritahandrita svaninn, verðlaunagrip Sagna sem veittur er  á hátíðinni í beinni útsendingu á RÚV.

Sögur Verðlaunahátíð barna 2024 - Upphafsatriði

Sögur Verðlaunahátíð barna 2024 - Upphafsatriði

Play Video

Á verðlaunahátíðinni er heiðurslistamaður valinn og veitt verðlaun fyrir framlag sitt til barnamenningar:

2024:  Linda Ásgeirsdóttir og Hrefna Hallgrímsdóttir (Skoppa og Skrítla)

2023:  Brian Pilkington

2022:  Kristín Helga Gunnarsdóttir

2021:   Þórhallur Sigurðsson (Laddi)

2020:  Þórarinn Eldjárn og Sigrún Eldjárn

2019:  Ólafur Haukur Símonarson

2018:  Guðrún Helgadóttir

Sögur verðlaunahátíð barnanna - smásaga
Sögur verðlaunahátíð barnanna

Sögur - verðlaunahátíð barnanna 2024

Sögur verðlaunahátíð barnanna - smásaga

Sögur - verðlaunahátíð barnanna 2022

Sögur verðlaunahátíð barnanna

Sögur - verðlaunahátíð barnanna 2020

Sögur verðlaunahátíð barnanna - smásaga

Sögur - verðlaunahátíð barnanna 2023

Sögur verðlaunahátíð barnanna
Sögur - verðlaunahátíð barnanna 2021
Sögur verðlaunahátíð barnanna
Sögur - verðlaunahátíð barnanna 2019

Myndbönd 

Upphafslag Sagna 2024

Upphafslag Sagna 2023

Upphafslag Sagna 2022

Upphafslag Sagna 2021

Upphafslag Sagna 2020

Lokaatriði Sagna 2024

Lokaatriði Sagna 2023

Lokaatriði Sagna 2021

Lokaatriði Sagna 2020

Myndir frá verðlaunahátíðunum