top of page
Stuttmynd_BG[103784].jpg
Sögur - verðlaunahátíð barnanna

Stuttmyndahandrit

Dómnefnd á vegum RÚV fá afhend stuttmyndahandritin án persónurekjanlegra upplýsinga og velja efnilegustu stuttmyndahandritin sem eru sýnd eru á KrakkaRÚV. Börn sem eiga sigurhandrit mæta á RÚV og vinna með fagfólki innan KrakkaRÚV og fylgjast með upptöku stuttmyndarinnar. Stuttmyndin er svo aðgengileg á spilara KrakkaRÚV.
Börnin sem eiga  sigurhandritin fá Svaninn, verðlaunagrip Sagna sem veittur er í beinni útsendingu á Sögum - verðlaunahátíð barnanna að vori á RÚV.

Hér fyrir neðan er hægt til að horfa á stuttmyndahandrit síðustu ára, njótið vel!

Skjámynd 2025-07-09 154345.png

2025

Einhyrningurinn og kanínan

Handritshöfundur:
 Máney Mist Arnþórsdóttir

Skjámynd 2025-07-09 153819.png

2025

Óvæntar fréttir

Handritshöfundur:
Ástríður Gríma Ásgrímsdóttir

Skjámynd 2025-07-09 153834.png

2025

Hvað er í gangi?

Handritshöfundar:
Elísabet Sara Kolsöe, 
arítas Magnúsdóttir og 
Hlynur Axel Bjarkason

Skjámynd 2025-07-09 154534.png

2024

Óskahálsmenið

Handritshöfundar: 

Erla Máney Kristmannsdóttir,

Heiðbjörg Anna M. Conrad og

Rúna Björg Þrastardóttir.

Skjámynd 2025-07-09 154619.png

2024

Skrýtna kaffiævintýrið

Handritshöfundur:
Ástríður Gríma Ásgrímsdóttir

Skjámynd 2024-11-21 132121.png

2023

Dularfulla græna duftið

Handritshöfundar: 

Árdís Eva Árnadóttir,

Berglind Rún Sigurðardóttir,
Freydís Erla Ómarsdóttir,
Lovísa Rut Ágústsdóttir og
Valgerður Ósk Þorvaldsdóttir.

Skjámynd 2024-11-21 131540.png

2023

Vekjaraklukkan

Handritshöfundar:
Bergdís Sif Ævarsdóttir og
Úlfhildur Andradóttir.

Skjámynd 2025-07-08 173122.png

2022

Bókrollan

Handritshöfundur: 
Kolbeinn Kjói Kjartansson.

Skjámynd 2024-11-21 131357.png

2022

Fimmhundruðkallinn

Handritshöfundur:
Salka Björt Björnsdóttir.

eyJidWNrZXQiOiJydXYtcHJvZC1ydXZpcy1wdWJsaWMiLCJrZXkiOiJtZWRpYS9wdWJsaWMvS3JpbmdsdW15bmRpci

2022

Dularfulla hálsmenið

Handritshöfundur:
Bryndís María Jónsdóttir.

heimsokn til ömmu.png

2021

Heimsókn til ömmu

Handritshöfundur:
Katrín Rós Harðardóttir.

Björgunarleiðangurinn

2021

Björgunarleiðangurinn

Handritshöfundur:
Bryndís María Jónsdóttir.

Skjámynd 2025-07-09 152044.png

2021

Sporin

Handritshöfundar:

Ari Jökull Óskarsson, Kristinn Logi Ragnarsson, Sigurður Arnar Hjálmarsson, Þór Gunnlaugsson.

Skjámynd 2025-07-09 150339.png

2020

Telma og Konráð

Handritshöfundur:
 Urður Eir Baldursdóttir.

Skjámynd 2025-07-09 150229.png

2020

Töfrapúslið

Handritshöfundur:
Dagný Bára Stefánsdóttir.

Skjámynd 2025-07-09 150410.png

2020

Kötturinn sem talaði

Handritshöfundur:
Guðrún Anna Jónsdóttir.

Skjámynd 2025-07-09 150904.png

2020

Ævintýri í Egyptalandi

Handritshöfundur:
Emma Ósk Jónsdóttir

Skjámynd 2025-07-09 150957.png

2020

Klaufski leyniþjónustumaðurinn Lúlli

Handritshöfundur:
Hannibal M.K.G og Ólafur G.F.

Skjámynd 2025-07-09 151022_edited.jpg

2020

Húsvörðurinn

Handritshöfundur:
Isolde Eik Mikaelsdóttir

bottom of page