top of page
![Stuttmynd_BG[103784].jpg](https://static.wixstatic.com/media/9213c0_cca47a644ef14f4687aa5a1aabf6e576~mv2.jpg/v1/fill/w_421,h_421,al_c,q_80,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/9213c0_cca47a644ef14f4687aa5a1aabf6e576~mv2.jpg)
_edited.png)
Stuttmyndahandrit
Dómnefnd á vegum RÚV fá afhend stuttmyndahandritin án persónurekjanlegra upplýsinga og velja efnilegustu stuttmyndahandritin sem eru sýnd eru á KrakkaRÚV. Börn sem eiga sigurhandrit mæta á RÚV og vinna með fagfólki innan KrakkaRÚV og fylgjast með upptöku stuttmyndarinnar. Stuttmyndin er svo aðgengileg á spilara KrakkaRÚV.
Börnin sem eiga sigurhandritin fá Svaninn, verðlaunagrip Sagna sem veittur er í beinni útsendingu á Sögum - verðlaunahátíð barnanna að vori á RÚV.
Hér fyrir neðan er hægt til að horfa á stuttmyndahandrit síðustu ára, njótið vel!
bottom of page