Sögur - verðlaunahátíð barnanna
Sögur - verðlaunahátíð barnanna er haldin á hverju vori og er sýnd í beinni útsendingu á RÚV.
Hátíðin er lokapunkturinn í þessu stóra samstarfsverkefni þar sem verk barnanna eru verðlaunuð og þau fá tækifæri til að verðlauna það menningarefni fyrir börn sem þeim finnst hafa skarað fram úr í barnamenningu á liðnu ári. Kosningin fer fram í apríl og maí.
Á hátíðinni eru veitt eru verðlaun fyrir lag og texta ársins, íslensku barnabók ársins, myndlýsingu ársins, fjölskylduþátt ársins, sjónvarpsstjörnu ársins, talsett efni ársins, heiðursverðlaunahafa ársins og svo mætti lengi telja. Einnig fá börn sem eiga sigurverk í flokki smásagna, lags og texta, stuttmyndahandrita og leikritahandrita svaninn, verðlaunagrip Sagna sem veittur er á hátíðinni í beinni útsendingu á RÚV.

Atriði frá verðlaunahátíðum síðastliðinna ára
Upphafsatriði Sagna 2024


Upphafsatriði Sagna 2024

Lokalag Sagna 2024

Upphafslag Sagna 2023

Lokalag Sagna 2023

Upphafslag Sagna 2022

Lokalag Sagna 2021

Upphafslag Sagna 2021
